Fara í innihald

Nóvember

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
OktNóvemberDes
SuÞrMiFiLa
1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30
2025
Allir dagar


Nóvember eða nóvembermánuður er ellefti mánuður ársins og er nefndur eftir latneska töluorðinu novem sem þýðir „níu“. Nóvember var níundi mánuðurinn í latneska dagatalinu, en janúar og febrúar voru 11. og 12. mánuður ársins, sem þá hófst 1. mars. Í nóvember eru 30 dagar.