Fara í innihald

Ragnar Þór Ingólfsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ragnar Þór Ingólfsson (RÞI)
Formaður VR
Í embætti
2017–2024
ForveriÓlafía Rafnsdóttir
EftirmaðurHalla Gunnarsdóttir
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2024  Reykjavík s.  Flokkur fólksins
Persónulegar upplýsingar
Fæddur17. maí 1973 (1973-05-17) (51 árs)
StjórnmálaflokkurFlokkur fólksins
Börn5
Vefsíðaragnarthor.is
Æviágrip á vef Alþingis

Ragnar Þór Ingólfsson (f. 17. maí 1973) er þingmaður Flokks fólksins og fyrrum formaður VR frá 2017 til 2024.[1] Hann fór að einbeita sér réttindum launþega og lífeyrismálum eftir efnahagshrunið 2008. Ragnar er uppalinn í Breiðholti og á fimm börn. [2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Ragnar Þór hyggst fara í leyfi frá VR DV.is, sótt 2. desember, 2024
  2. Ragnar Þór Ingólfsson VR.is, sótt 2. desember, 2024