Fara í innihald

Njáll Trausti Friðbertsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF)
Alþingismaður
frá  kjördæmi    þingflokkur
2016  Norðaustur  Sjálfstæðisfl.
Bæjarfulltrúi á Akureyri
frá til    flokkur
2012 2016  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur31. desember 1969 (1969-12-31) (54 ára)
Reykjavík
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
MakiGuðrún Gyða Hauksdóttir
Börn2
MenntunFlugumferðarstjórn, viðskiptafræði
HáskóliHáskólinn á Akureyri
Æviágrip á vef Alþingis

Njáll Trausti Friðbertsson (fæddur 31. desember 1969) er íslenskur stjórnmálamaður.

Njáll náði fyrst kjöri sem alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmis í alþingiskosningum 2016. Í kosningunum 2021 var hann oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.