Njáll Trausti Friðbertsson
Útlit
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) | |||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||
| |||||||
Bæjarfulltrúi á Akureyri | |||||||
| |||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||
Fæddur | 31. desember 1969 Reykjavík | ||||||
Stjórnmálaflokkur | Sjálfstæðisflokkurinn | ||||||
Maki | Guðrún Gyða Hauksdóttir | ||||||
Börn | 2 | ||||||
Menntun | Flugumferðarstjórn, viðskiptafræði | ||||||
Háskóli | Háskólinn á Akureyri | ||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Njáll Trausti Friðbertsson (fæddur 31. desember 1969) er íslenskur stjórnmálamaður.
Njáll náði fyrst kjöri sem alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmis í alþingiskosningum 2016. Í kosningunum 2021 var hann oddviti Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi.