Grover Cleveland
Útlit
Stephen Grover Cleveland (18. mars 1837 – 24. júní 1908) var 22. og 24. forseti Bandaríkjanna. Hann þjónaði því embætti frá 1885 til 1889 og aftur frá 1893 – 1897. Hann er eini forseti Bandaríkjanna sem hefur gegnt embættinu í tvö aðskilin kjörtímabil.
Það hafa nokkrir boðið sig fram til forseta á ný eftir að hafa látið af embætti en Grover Cleveland er enn í dag sá eini sem hefur náð kjöri eftir að hafa látið af embætti. Donald Trump var kjörinn forseti á ný í forsetakosningunum 2024 og verður því sá annar í sögunni til að gegna embættinu tvö aðskilin kjörtímabil.
Fyrirrennari: Chester A. Arthur |
|
Eftirmaður: Benjamin Harrison | |||
Fyrirrennari: Benjamin Harrison |
|
Eftirmaður: William McKinley |
Þetta æviágrip sem tengist sögu og stjórnmálum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.