Róm
Útlit
Róm er höfuðborg Ítalíu. Borgin stendur við Tíberfljót Umlukið henni er borgríkið Vatíkanið, þar sem höfuðstöðvar kaþólsku kirkjunnar eru og aðsetur Páfans, æðsta stjórnenda hennar. Þar var til forna höfuðborg Rómarríkis (Konungdæmisins, Lýðveldisins og Keisaradæmisins) og menningarleg höfuðborg Miðjarðarhafssvæðisins.
Í dag búa í Róm rúmar tvær og hálf milljónir. Borgarstjóri borgarinnar er Walter Veltroni.