Plastíð
Útlit
Plastíð eru aflöng korn, jafnan nokkru stærri en hvatberar og gegna ýmsum hlutverkum í plöntufrumum. Litkorn eða litplastíð geyma ýmis litarefni sem koma beint eða óbeint við sögu ljóstillífunar. Önnur plastíð eru litlaus, svonefnd (hvítplastíð). Mörg hvítplastíð geyma forðanæringu, svo sem mjölva.