Fara í innihald

Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnSuper Eagles(Ofur-Ernirnir)
ÍþróttasambandNígeríska kanttspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariJosé Peseiro
FyrirliðiAhmed Musa
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
39 (20. júlí 2023)
5 (apríl 1994)
82 (nóvember 1999)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-0 gegn Sierra Leone( 13.október, 1956)
Stærsti sigur
10-1 gegn Benín (28.nóvember 1995)
Mesta tap
7-1 gegn Gana (1.júní 1955)
Heimsmeistaramót
Keppnir6 (fyrst árið 1994)
Besti árangur16. liða Úrslit (1994)
Afríkubikarinn
Keppnir18 (fyrst árið 1963)
Besti árangurMeistarar (1980,1994,2013)

Nígeríska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Nígeríu í knattspyrnu. Liðinu er stjórnað af Nígeríska knattspyrnusambandinu, það lék sinn fyrsta leik sinn árið 1949.

Liðið hefur tekið fimm sinnum þátt í heimsmeistarakeppninni á árunum 1994 til 2014. Að auki hefur það unnið Afríska fótboltabikarinn þrisvar og unnið Ólympíuleikana árið 1996.

Eftir að hafa spilað við aðrar nýlendur í óopinberum leikjum síðan á fjórða áratugnum, lék Nígería sinn fyrsta opinbera leik sinn í október árið 1949, þá var það enn bresk nýlenda. Liðið spilaði upphitunarleiki á Englandi gegn ýmsum áhugamannaliðum. Nígeríumönnum tókst að vinna Ólympíuleikana árið 1996 í Atlanta í Bandaríkjunum, þar sem þeir slóu út Mexíkó, Brasilíu og Argentínu á leiðinni.

Treyjur og merki

[breyta | breyta frumkóða]

Nígeríumenn hafa í gegnum tíðina spilað í grænum treyjum með hvítum númerum á bakinu, úti búningarnir eru yfirleitt hvítir, í samræmi við nígerísku fánalitina. í gegnum tíðina hafa búningarnir verið mjög fjölbreyttir í ólíkum grænum tónum og ólíkir í formi. Þeir spila núna í Nike búningum.

Árangur á stórmótum

[breyta | breyta frumkóða]

Nígeríumenn hafa ekki komist eins langt á HM , en þeir hafa aftur á móti þrisvar sinnum unnið Afríkubikarinn þar af árið 1980 á heimavelli.

Afríkubikarinn

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Gestgjafar Árangur
Afríkubikarinn 1976  Eþíópía Brons
Afríkubikarinn 1978  Gana Brons
Afríkubikarinn1980  Nígería Gull
Afríkubikarinn 1982  Líbía Tóku ekki þátt
Afríkubikarinn 1984 Snið:Country data Fílabeinsstöndin Silfur
Afríkubikarinn 1988  Marokkó Silfur
Afríkubikarinn 1990  Alsír Silfur
Afríkubikarinn 1992  Senegal Brons
Afríkubirkarinn 1994  Túnis Gull
Afríkubikarinn 2000 Snið:Country data Nígeria Silfur
Afríkubikarinn 2002  Malí Brons
Afríkubikarinn 2004  Túnis Brons
Afríkubikarinn 2006  Egyptaland Brons
Afríkubikarinn 2008  Gana 8. liða úrslit
Afríkubikarinn 2010  Angóla Brons
Afríkubikarinn 2013  Suður-Afríka Gull
Afríkubikarinn 2019  Egyptaland Brons
Ár Gestgjafar Árangur
HM 1994  Bandaríkin 16.Liða Úrslit
HM 1998  Frakkland 16.liða úrslit
HM 2002  Suður-Kórea &  Japan Riðlakeppni
HM 2006  Þýskaland Tóku ekki þátt
HM 2010  Suður-Afríka Riðlakeppni
HM 2014  Brasilía 16. liða úrslit
HM 2018  Rússland Riðlakeppni
HM 2022  Katar Tóku ekki þátt

Flestir leikir

[breyta | breyta frumkóða]
Vincent Enyeama er leikjahæsti leikmaður í sögu Nígeríska landsliðsins ásamt Joseph Yobo
  1. Vincent Enyeama: 101 (2002-2015)
  2. Joseph Yobo: 101 (2001-2014)
  3. Ahmed Musa: 91 (2010-núna)
  4. John Obi Mikel: 89 (2006-2019)
  5. Nwankwo Kanu: 87 (1994-2011)

Flest mörk

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Rashidi Yekini: 37 (1983-1998)
  2. Segun Odegbami: 22(1976-1981)
  3. Yakubu: 21 (2000-2012)
  4. Bachirou Salou: 19 (2007-2014)
  5. Obafemi Martins:18 (2004-2015)

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Nígerískir stuðningsmenn eru þekktir fyrir að vera líflegir, hér eru þeir að hvetja sína menn áfram á HM 2018 Í Rússlandi

.

Þjálfarar

[breyta | breyta frumkóða]