Fara í innihald

Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnBlack Stars(Svörtu Stjörnurnar)
ÍþróttasambandGanverska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariChris Hughton
FyrirliðiAndré Ayew
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
60 (20. júlí 2023)
14 (Febrúar 2008)
89 (14.júní 2004)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-0 gegn Nígeríu ( 28.maí, 1950)
Stærsti sigur
12-0 gegn Malaví (12.desember 1965)
Mesta tap
10-0 gegn Búlgaríu (14.Október 1968)
Heimsmeistaramót
Keppnir3 (fyrst árið 2006)
Besti árangur8.Liða Úrslit (2010)
Afríkubikarinn
Keppnir22 (fyrst árið 1963)
Besti árangurMeistarar (1963,1965,1978,1982)
Svörtu stjörnurnar áttu góðu gengi að fagna á 7.áratug síðustu aldar, og unnu marga Afríkubikara, hér stilla þeir sér uppí liðsmynd með bikarana sem þeir höfðu unnið.

Ganverska karlalandsliðið í knattspyrnu eða Svörtu Stjörnurnar eins og þeir eru oft kallaðir er stjórnað af knattspyrnusambandi Gana. Ganverska knattspyrnusambandið var stofnað árið 1957 og landið gekk til liðs við FIFA árið 1958. Gana hefur tekið þátt í þremur heimsmeistarakeppnum og fjórum sinnum hafa þeir unnið Afríkubikarinn, síðast árið 1982, þeim tókst einnig að tryggja sér bronsverðlaun á Ólympíuleikunum í Barcelona árið 1992, þjóðarleikvangur þeirra er í Accra.

U20 ára landslið Gana vann heimsmeistaramótið í sínum aldursflokki árið 2009

Meðal þekktustu leikmenn Gana eru Abedi Pelé og Michael Essien fyrrum leikmaður Chelsea F.C.. HM 2006 var fyrsta heimsmeistara mót Ganverja.

Þekktir Leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]
Gull (4): 1963, 1965 , 1978 , 1982
Silfur (5): 1968, 1970, 1992, 2010, 2015