Fara í innihald

Lonicera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lonicera
Blátoppur (Lonicera caerulea var. kamtschatica)
Blátoppur (Lonicera caerulea var. kamtschatica)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stúfubálkur (Dipsacales)
Ætt: Geitblaðsætt (Caprifoliaceae)
Ættkvísl: Lonicera
L.
Einkennistegund
Lonicera caprifolium
Samheiti
  • Caprifolium Mill.
  • Chamaecerasus Medik.
  • Cobaea Neck.
  • Devendraea Pusalkar
  • Distegia Raf.
  • Isika Adans.
  • Itia Molina
  • Kantemon Raf.
  • Metalonicera Wang & Gu
  • Nintooa Sweet
  • Periclymenum Mill.
  • Phenianthus Raf.
  • Xylosteon Mill.

Toppar eða geitatoppar, (fræðiheiti Lonicera) er ættkvísl runna eða klifurrunna af geitblaðsætt. Þeir vaxa flestar á norðurhluta á norðurhvels, bæði í Norður-Ameríku og Evrasíu. Margar af 180 viðurkenndum tegundunum eru ræktaðar til skrauts, en einstaka vegna berjanna (ath. að flestar aðrar eru vægt eitraðar). Margar tegundir hafa verið reyndar hérlendis og reynst vel.[1]

Valdar tegundir


  1. Blátoppur Geymt 7 ágúst 2020 í Wayback Machine (Lystigarður Akureyrar)
  2. GRIN: Lonicera acuminata
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.