Fara í innihald

Lefse

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Að steikja lefse í pönnu.

Lefse er hefðbundið mjúkt norskt flatbrauð. Það er gert úr kartöflumjöli, hveitimjöli eða blöndu af báðum hlutum, smjöri og mjólk eða rjóma. Það er bakað í stórri flatri pönnu. Margir uppskriftir eru að lefse og er það borið fram ýmist flatt eða upprúllað með t.d. sultu, osti eða sykri og kanil.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.