Landakort
Útlit
Landakort eða kort er einfölduð útgáfa á rými, sem sýnir fjarlægð hluta innan þess.
Þau kort þar sem þrívítt rúm er táknað með tvívíðri mynd eru algengust, einkum landakort og götukort. Hæð eða dýpt korta eru gefin til kynna með mismunandi litum eða hæðarlínum. Þeir sem fást við kortagerð eru kallaðir kortagerðarmenn.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Forn Íslandskort Geymt 27 febrúar 2011 í Wayback Machine hjá Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni
- Borgarvefsjá - kort af Reykjavík
- Skipulagsskjá Geymt 21 nóvember 2005 í Wayback Machine - kort af Reykjavík
- Kortaskjár Landmælinga Íslands
- Cool Maps Geymt 19 október 2019 í Wayback Machine
- Örnefnaskrá Íslands Geymt 3 júní 2004 í Wayback Machine Islandia Geomatics
- Jól í Örnefnalandi Geymt 6 apríl 2005 í Wayback Machine Islandia Geomatics
- Loftmyndir ehf. - loftmyndir og kort af Íslandi
- Map24 Geymt 21 september 2007 í Wayback Machine - vegvísun, heimisföng, loftmyndir og kort af íslandi
- Já.is Kort - Ítarlegt kort af Íslandi
- Listi yfir kort af Norðurlöndunum[óvirkur tengill] á Norden.org
- Á yfir 100 dýrmæt landakort; grein í Morgunblaðinu 1985