Jón Magnússon
Útlit
Jón Magnússon getur átt við eftirfarandi, í aldursröð:
- Jón Magnússon (1601-1675), prestur og skáld í Laufási
- Jón Magnússon (1610-1696), kallaður Jón þumlungur, prestur á Eyri og bróðir Jóns Magnússonar í Laufási
- Jón Magnússon (1859-1926), forsætisráðherra Íslands 1917-22 og 1924-26.
- Jón Magnússon (1896-1944), skáld
- Jón Magnússon (1911-1997), knattspyrnumaður og formaður Knattspyrnufélagsins Fram
- Jón Magnússon (1946-), lögmaður og alþingismaður 2007-2009.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Jón Magnússon.