Inverclyde
Útlit

Inverclyde (skosk gelíska: Inbhir Chluaidh) er eitt af 32 sveitarfélögum Skotlands. Það er vestarlega á mið-láglendinu og þekur um 160 ferkílómetra. Íbúar eru um 80.000 (2021). Hluti af byggð þar telst til stórborgarsvæði Glasgow.
Höfuðstaðurinn er Greenock.