Fara í innihald

Harold Urey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efnafræði
efnafræði 20. aldar
Nafn: Harold Clayton Urey
Fæddur: 29. apríl 1893 í Walkerton, Indiana í Bandaríkjunum
Látinn 5. janúar 1981 (87 ára) í Moskvu í Rússlandi
Markverðar
uppgötvanir:
Þungavetni,
Miller–Urey tilraunina
Verðlaun og
nafnbætur:
Nóbelsverðlaun í efnafræði, 1934

Harold Clayton Urey (fæddur 29. apríl 1893, dáinn 5. janúar 1981) var bandarískur efnafræðingur. Urey fæddist í Walkerton í Indiana í Bandaríkjunum. Hann er best þekktur fyrir uppgötvun sína á tvívetni og Miller–Urey tilraunina sem gekk út á að líkja eftir aðstæðum á Jörðinni fyrstu milljarð árin. Hann fékk Nóbelsverðlaunin í efnafræði árið 1934 fyrir uppgötvun hans á tvívetni[1]

  1. „Nóbelsverðlaunin í efnafræði, 1934 (enska)“.
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.