Fara í innihald

Gugusar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
gugusar
FæddGuð­laug Sóley Hösk­ulds­dótt­ir
29. janúar 2004 (2004-01-29) (20 ára)
Reykjavík, Ísland
Ár virk2018 – í dag
StefnurPopp, Raftónlist
ÚtgáfufyrirtækiSony Music Iceland
VefsíðaFésbókarsíða

Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir (f. 29. janúar 2004), oftast nefnd gugusar, er íslensk söngkona. Hún gaf út sína fyrstu plötu Listen To This Twice árið 2020 [1], platan var hópfjármögnuð með söfnun á Karolinafund. [2] gugusar gaf út sína aðra plötu 12:48, þann 11. nóvember 2022 og var hún meðal annars plata vikunnar á Rás 2.[3]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Listen To This Twice (2020)[4]
  • 12:48 (2022)

Smáskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • „I'm not supposed to say this“ (2019)
  • „If u wanna go“ (2019)
  • „Marthröð“ (2019)
  • „Frosið sólarlag“ (2020)
  • „Röddin í Klettunum“ (2021)
  • „Glerdúkkan“ (2021)
  • „Annar séns“ (2022)
  • „Ekkert gerðist“ (2024)