Freddy Adu
Freddy Adu | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Fredua Koranteng Adu | |
Fæðingardagur | 2. júní 1989 | |
Fæðingarstaður | Tema, Ghana | |
Hæð | 1,73 m | |
Leikstaða | Miðjumaður, kantmaður, sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | AS Monaco | |
Númer | 11 | |
Yngriflokkaferill | ||
2002–2003 | IMG Soccer Academy | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2004–2006 | D.C. United | 87 (11) |
2006–2007 | Real Salt Lake | 11 (2) |
2007– | Benfica | 11 (2) |
2008– | → AS Monaco (í láni) | 9 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2002–2003 2003– 2008– 2006– |
Bandaríkin U-17 Bandaríkin U-20 Bandaríkin U-23 Bandaríkin |
? (16) 33 (16) 5 (4) 12 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Freddy Adu (fæddur Fredua Koranteng Adu 2. júní 1989 í Tema í Gana) er Bandarískur knattspyrnumaður af ganverskum uppruna sem leikur með AS Monaco leiktíðina 2008-2009. Hann er þó samningsbundinn SL Benfica í Portúgal. Áður lék hann með DC United í Major League Soccer-deildinni í Bandaríkjunum. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin gegn Gana árið 2006, þar sem að aðdáendur bandaríska landsliðsins voru orðnir óþolinmóðir á því að bíða eftir fyrsta landsleik Adu. Hann var þó ekki valinn í tuttugu og þriggja manna hóp landsliðsins sem lék á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 2006.