Fara í innihald

Freddy Adu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Freddy Adu
Upplýsingar
Fullt nafn Fredua Koranteng Adu
Fæðingardagur 2. júní 1989 (1989-06-02) (35 ára)
Fæðingarstaður    Tema, Ghana
Hæð 1,73 m
Leikstaða Miðjumaður, kantmaður, sóknarmaður
Núverandi lið
Núverandi lið AS Monaco
Númer 11
Yngriflokkaferill
2002–2003 IMG Soccer Academy
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
2004–2006 D.C. United 87 (11)
2006–2007 Real Salt Lake 11 (2)
2007– Benfica 11 (2)
2008– AS Monaco (í láni) 9 (0)
Landsliðsferill2
2002–2003
2003–
2008–
2006–
Bandaríkin U-17
Bandaríkin U-20
Bandaríkin U-23
Bandaríkin
? (16)
33 (16)
5 (4)
12 (1)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 7. desember 2008.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
19. nóvember 2008.

Freddy Adu (fæddur Fredua Koranteng Adu 2. júní 1989 í Tema í Gana) er Bandarískur knattspyrnumaður af ganverskum uppruna sem leikur með AS Monaco leiktíðina 2008-2009. Hann er þó samningsbundinn SL Benfica í Portúgal. Áður lék hann með DC United í Major League Soccer-deildinni í Bandaríkjunum. Hann spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir Bandaríkin gegn Gana árið 2006, þar sem að aðdáendur bandaríska landsliðsins voru orðnir óþolinmóðir á því að bíða eftir fyrsta landsleik Adu. Hann var þó ekki valinn í tuttugu og þriggja manna hóp landsliðsins sem lék á Heimsmeistaramótinu í Þýskalandi 2006.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.