Fara í innihald

S.L. Benfica

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SL Benfica)
Sport Lisboa e Benfica
Fullt nafn Sport Lisboa e Benfica
Gælunafn/nöfn As Águias (Ernirnir)

Os Encarnados (Þeir rauðu) O Glorioso (Þeir mikilfenglegu)

Stytt nafn Benfica
Stofnað 28. febrúar 1904 sem Sport Lisboa
Leikvöllur Estádio da Luz
Stærð 64.642 áhorfendur
Stjórnarformaður Rui Costa
Knattspyrnustjóri Bruno Lage
Deild Primeira Liga
2023-2024 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Sport Lisboa e Benfica, oftast þekkt sem Benfica, er portúgalskt knattspyrnufélag með aðsetur í Lissabon, og spilar í portúgölsku úrvalsdeildinni (Primeira Liga). Það hefur tvisvar unnið Meistaradeild Evrópu og margir þekktir leikmenn hafa spilað fyrir félagið. Þekktasti leikmaður í sögu félagsins er sennilega Eusébio.

Titill Fjöldi Tímabil
Portúgalskir meistarar: 38 2023, 2019, 2017, 2016, 2015, 2014, 2010, 2005, 1994, 1991, 1989, 1987, 1984, 1983, 1981, 1977, 1976, 1975, 1973, 1972, 1971, 1969, 1968, 1967, 1965, 1964, 1963, 1961, 1960, 1957, 1955, 1950, 1945, 1943, 1942, 1938, 1937, 1936,1935, 1931, 1930
Portúgalska bikarkeppnin: 25 2014, 2004, 1996, 1993, 1987, 1986, 1985, 1983, 1981, 1980, 1972, 1970, 1969, 1964, 1962, 1959, 1957, 1955, 1953, 1952, 1951, 1949, 1944, 1943, 1940.
Portúgalski deildarbikarinn 5 2014, 2005, 1989, 1985, 1980
Meistaradeild Evrópu 2 1962, 1961

Árangur (2010–)

[breyta | breyta frumkóða]
Tímabil Deild Staðsetning Tilvísanir
2010/2011 1. Primeira Liga 2. [1]
2011/2012 1. Primeira Liga 2. [2]
2012/2013 1. Primeira Liga 2. [3]
2013/2014 1. Primeira Liga 1. [4]
2014/2015 1. Primeira Liga 1. [5]
2015/2016 1. Primeira Liga 1. [6]
2016/2017 1. Primeira Liga 1. [7]
2017/2018 1. Primeira Liga 2. [8]
2018/2019 1. Primeira Liga 1. [9]
2019/2020 1. Primeira Liga 2. [10]
2020/2021 1. Primeira Liga 3. [11]
2021/2022 1. Primeira Liga 3. [12]
2022/2023 1. Primeira Liga 1. [13]
2023/2024 1. Primeira Liga 2. [14]

Þekktir leikmenn

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]