Eldfjallaaska
Útlit



Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Eldfjallaaska.
Eldfjallaaska er mjög fín aska samsett úr grjóti og steinefnum minna en 2 millimetrar í þvermál sem komið hefur upp úr gíg eldstöðvar. Eldfjallaaska verður til þegar steinar og bergkvika mölna í eldgosi.