Fara í innihald

Bas van Fraassen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bastiaan Cornelis van Fraassen (fæddur 5. apríl 1941 í Goes Hollandi) er prófessor við San Francisco-háskóla þar sem hann kennir áfanga í vísindaheimspeki, rökgreiningarheimspeki og í notkun módela í vísindalegri nálgun.[1][2] Hann hefur áður kennt við meðal annars Yale og Princeton-háskóla. Bas van Frassen er upphafsmaður hugtaksins „uppbyggileg raunhyggja“ sem hann kynnti í bók sinni frá 1980 The Scientific Image, þar sem hann færir rök fyrir efasemdahyggju gagnvart raunveruleika eininga sem ekki er hægt að sjá. Van Fraassen er með BA-gráðu frá Alberta-háskóla ásamt MA- og doktors gráðum frá Pittsburgh-háskóla.

Nokkur verk Bas van Fraassen

[breyta | breyta frumkóða]
  • Scientific Representation: Paradoxes of Perspective, OUP, 2008.
  • Possibilities and Paradox (with JC Beall), OUP, 2003.
  • The Empirical Stance, Yale University Press, 2002.
  • Quantum Mechanics: An Empiricist View, Oxford University Press, 1991.
  • Laws and Symmetry, Oxford University Press 1989.
  • The Scientific Image, Oxford University Press 1980.
  • Derivation and Counterexample: An Introduction to Philosophical Logic (with Karel Lambert), Dickenson Publishing Company, Inc. 1972.
  • Formal Semantics and Logic, Macmillan, New York 1971
  • An Introduction to the Philosophy of Time and Space, Random House, New York 1970.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „SF State News at SFSU“. Afrit af upprunalegu geymt þann 17. júní 2012. Sótt 13. mars 2013.
  2. „SF State Campus Memo: New tenure-track faculty 2008-09“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. mars 2012. Sótt 13. mars 2013.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.