Fara í innihald

Alain Touraine

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Alain Touraine

Alain Touraine (f. 3. ágúst 1925; d. 9. juni 2023) var franskur félagsfræðingur. Hann er þekktur fyrir félagsfræði athafna eða "sociology of action". Touraine skiptir fræðaferli sínum í þrjú tímabil. Í fyrstu fjallaði hann um félagsfræði vinnunnar og skrifaði bók hans um síðiðnaðarsamfélagið (The Post-Industrial Society, 1971). Um og upp úr 1968 þróaði hann aðferð í félagsfræði sem byggir á þátttöku félagsfræðinga í þjóðfélagshræringum og dvaldi í Chile og Póllandi.

Touraine hefur skrifað mikil um möguleg áhrif hnattv��ðingar. Hann hefur þróað hugtök til að reyna að skilja samfélagsbreytingar og þróun lýðræðis. Eitt meginhugtak hans er "sjálfsveran" (the subject) sem verður til þegar einstaklingurinn skilgreinir sjálfan sig í samfélagsbaráttunni. Kenningar Touraine njóta vinsælda í Suður-Ameríku og á meginlandi Evrópu en hann er minna þekktur í hinum enskumælandi heimi.


Helstu ritverk

[breyta | breyta frumkóða]
  • Touraine, A. (1971). The Post-Industrial Society. Tomorrow's Social History: Classes, Conflicts and Culture in the Programmed Society. New York: Random House.
  • Touraine, A. (1977). The self-production of society. Chicago: The University of Chicago Press.
  • Touraine, A. (1981). The voice and the eye: An analysis of social movements. Cambridge: Cambridge University Press.
  • “A Social Movement: Solidarity”. Telos 53 (Fall 1982). New York: Telos Press.
  • "Chapter 9: Society Turns Back Upon Itself." The Blackwell Reader in Contemporary Social Theory. Ed. Anthony Elliott. New York: John Wiley & Sons, Incorporated, 1999.
  • Touraine, A. (2000). Can we live together?: Equality and difference. Stanford, Calif.: Stanford University Press.
  • Touraine, A. (2006). Le monde des femmes. Paris: Fayard.