Fara í innihald

Upplýsingin á Íslandi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Saga Íslands

Eftir tímabilum

Miðaldir á Íslandi
Nýöld á Íslandi
Nútíminn á Íslandi

Eftir umfjöllunarefni

Upplýsingaöld á Íslandi er tímabil upplýsingarinnar á Íslandi, sem hófst á miðri 18. öld þegar miklum breytingum var hrundið af stað í íslenskum stjórnmálum að frumkvæði Dana auk þess sem framfarir urðu í landbúnaði og garðrækt. Ýmislegt var gert í trú- og fræðslumálum og rannsóknarferðir til landsins voru tíðar. Mörg fræðifélög voru stofnuð og tímarit gefin út, þar á meðal Skírnir, sem Hið íslenska bókmenntafélag sem gaf út. Félagið er enn starfandi og Skírnir er elsta starfandi tímarit á Norðurlöndunum.

Helstu boðberar upplýsingarinnar á Íslandi