Fara í innihald

spil

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „spil“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall spil spilið spil spilin
Þolfall spil spilið spil spilin
Þágufall spili spilinu spilum spilunum
Eignarfall spils spilsins spila spilanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

spil (hvorugkyn); sterk beyging

[1] leikur, hljóðfærasláttur
[2] vinda


Orðsifjafræði

í fyrstu merkingu 15. aldar tökuorð úr þýsku.


Þýðingar

tarotspil

Tilvísun

Spil er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „spil