Fara í innihald

nafnháttur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nafnháttur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nafnháttur nafnhátturinn nafnhættir nafnhættirnir
Þolfall nafnhátt nafnháttinn nafnhætti nafnhættina
Þágufall nafnhætti nafnhættinum nafnháttum nafnháttunum
Eignarfall nafnháttar nafnháttarins nafnhátta nafnháttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nafnháttur (karlkyn); sterk beyging

[1] í málfræði: Nafnháttur er einn fallhátta sagna. Nafnháttur er nafn sagnarinnar svipað og nefnifall nafnorðs, og þekkist oft á nafnháttarmerkinu sem undanfara. Nafnháttur er algengastur í nútíð.
skammstöfun: nh.
Dæmi
[1] Nafnháttur er oftast sú fyrsta kennimynd sagnar sem gefin er upp í orðabókum.

Þýðingar

Tilvísun

Nafnháttur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nafnháttur

Íðorðabankinn398147