nafnháttur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
nafnháttur (karlkyn); sterk beyging
- [1] í málfræði: Nafnháttur er einn fallhátta sagna. Nafnháttur er nafn sagnarinnar svipað og nefnifall nafnorðs, og þekkist oft á nafnháttarmerkinu að sem undanfara. Nafnháttur er algengastur í nútíð.
- Dæmi
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Nafnháttur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nafnháttur “