hryggur
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „hryggur/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | hryggur | hryggari | hryggastur |
(kvenkyn) | hrygg | hryggari | hryggust |
(hvorugkyn) | hryggt | hryggara | hryggast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | hryggir | hryggari | hryggastir |
(kvenkyn) | hryggar | hryggari | hryggastar |
(hvorugkyn) | hrygg | hryggari | hryggust |
Lýsingarorð
hryggur (karlkyn)
- [1] dapur
- Samheiti
- [1] dapur, harmfullur
- Andheiti
- [1] glaður
- Orðtök, orðasambönd
- vera hryggur
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Ég ætla því að biðja þig að segja mér, hvers vegna þú varst svo hryggur og ert það nú ekki framar.“ (Snerpa.is : Þúsund og ein nótt - Arabiskar sögur. Inngangur. Í þýðingu Steingríms Thorsteinssonar)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „hryggur “
Nafnorð
hryggur (karlkyn); sterk beyging
- [1] bak
- Orðsifjafræði
- norræna hryggr
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Spjaldbein (sacrum) er stórt þríhyrningslaga bein neðst á hryggnum sem myndar afturhluta mjaðmagrindar.“ (Vísindavefurinn : Hvað er spjaldbein og til hvers er það?)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Hryggur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hryggur “