þríhyrningur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
þríhyrningur (karlkyn); sterk beyging
- [1] stærðfræði: Þríhyrningur er tvívíð mynd í fleti, sem myndast af sérhverjum þremur punktum, sem ekki eru á beinni línu. Allir þríhyrningar hafa þrjá hornpunkta (þrjú horn, þaðan kemur íslenska nafnið og enska nafnið triangle) og þrjár hliðar.
- Dæmi
- [1] Í sérhverjum þríhyrningi liggur minnsta hliðin á móti minnsta horninu og stærsta hliðin á móti stærsta horninu.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Þríhyrningur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „þríhyrningur “