álfur
Útlit
Sjá einnig: Álfur |
Íslenska
Nafnorð
álfur (karlkyn); sterk beyging
- [1] huldumaður
- [2] ft.: lítið fólk
- [3] tölvufræði: gandálfur
- [4] flón
- Andheiti
- [1] álfkona
- Yfirheiti
- [1] huldufólk
- Orðtök, orðasambönd
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „Þó má með gaumgæfni finna óljós merki þess að huldufólkið standi ef til vill nær sjálfri þjóðtrúnni, en álfarnir skáldskapnum.“ (Ismennt.is : Uppruni álfa og huldufólks, eftir Ólína Þorvarðardóttir, Rvík 1995)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Álfur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „álfur “