Vindill
Útlit

Vindill (sígar eða sígari) er tóbak undið inn í tóbaksblöð í (misgilda og mislanga) ströngla og eru gerðir til reykingar. Vindlar eru mjög mismunandi að gæðum, en vindlar frá Kúbu hafa alltaf haft á sér orð fyrir einstök gæði. Ekki má rugla vindlum saman við orðinu vindlingar, en það orð er haft um sígarettur.