Villa Park
Útlit

Villa Park er heimavöllur Aston Villa í Birmingham. Völlurinn tekur 43.300 manns í sæti og er staðsettur við Trinity Road í Birmingham. Áhorfendametið er 76.588 manns en það gerðist í mars 1946 þegar Aston Villa tók á móti Derby County. Völlurinn er 105 metrar á lengd og 69 metrar á breidd.