Fara í innihald

Tucson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tucson.

Tucson er borg í Arizona í Bandaríkjunum. Íbúar voru 543.000 árið 2020 og bjuggu yfir milljón á stórborgarsvæðinu. Borgin var stofnuð sem hernaðarvirki af Spánverjum árið 1775. Hún var hluti af Sonora-fylki í Mexíkó þar til Bandaríkin keyptu svæðið 1853 (Gadsen-kaupin).