Fara í innihald

Tetrao

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tetrao
Tímabil steingervinga: Snemm-Plíósen til nútíma
Þiðurkarri (Tetrao urogallus)
Þiðurkarri (Tetrao urogallus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: Orraætt (Tetraonidae)
Ættkvísl: Tetrao
Linnaeus, 1758
Tegundir

Tetrao urogalloides
Tetrao urogallus

Tetrao er ættkvísl fugla af fasanaætt. Til hennar teljast tvær tegundir í norðurhluta Evrasíu: Þiður (Tetrao urogallus) og Síberíuþiður (Tetrao urogalloides)


Þiður (Tetrao urogallus)
Síberíuþiður (Tetrao urogalloides)


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.