Fara í innihald

Stokkrósaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stokkrósaætt
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
Linditré af tegundinni Tilia tomentosa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Stokkrósabálkur (Malvales)
Ætt: Stokkrósaætt (Malvaceae)
Undirættir
Samheiti
  • Bombacaceae Kunth
  • Brownlowiaceae Cheek
  • Byttneriaceae R.Br.
  • Dombeyaceae Kunth
  • Durionaceae Cheek
  • Helicteraceae J.Agardh
  • Hermanniaceae Marquis
  • Hibiscaceae J.Agardh
  • Lasiopetalaceae Rchb.
  • Melochiaceae J.Agardh
  • Pentapetaceae Bercht. & J.Presl
  • Philippodendraceae A.Juss.
  • Plagianthaceae J.Agardh
  • Sparmanniaceae J.Agardh
  • Sterculiaceae Vent.
  • Theobromataceae J.Agardh
  • Tiliaceae Juss.

Stokkrósaætt (Fræðiheiti Malvaceae) er ætt blómplantna sem inniheldur 244 ættkvíslir með 4225 þekktum tegundum. Þekktar jurtir af stokkrósaætt eru okra, baðmull og kakó.