Fara í innihald

Stórfiskaleikur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Stórfiskaleikur er leikur þar sem einn þátttakandi stendur á miðjum vellinum og hann kallast „hákarlinn“. Hinir þátttakendur leiksins nefnast „ litlu fiskarnir“ og þeir standa á öðrum enda vallarins. Þegar hákarlinn klappar eiga litlu fiskarnir að hlaupa yfir á hinn enda vallarins og hákarlinn á að reyna að klukka þá. Sá sem er klukkaður gengur í lið með hákarlinum og sá sem stendur einn eftir vinnur en engu að síður þarf hann að vera klukkaður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.