Fara í innihald

Spjall:Íslensk sveitarfélög eftir flatarmáli

Innihald síðu er ekki stutt á öðrum tungumálum.
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sameiningar 2022

[breyta frumkóða]

Ég ætla ekki að rúlla neinu til baka þar sem það tekur því ekki úr þessu, en bendi á að sameining sveitarfélaga tekur aldrei gildi daginn sem er kosið um það heldur þegar það er búið að kjósa sveitarstjórn fyrir hið sameinaða sveitarfélög og sú stjórn er tekin við. Það gerist 29. maí 2022 þegar tíu sveitarfélög sameinast í fimm. Stykkishólmsbær og Helgafellssveit eru starfandi sveitarfélög fram að því. --Bjarki (spjall) 11. apríl 2022 kl. 06:15 (UTC)[svara]