Remscheid
Útlit


Remscheid er borg í vestur-Þýskalandi í sambandsríkinu Norðurrín-Vestfalía nálægt Ruhr-svæðinu. Íbúar eru um 112.000 (2021). Borgin var nær gereyðilögð árið 1943 í seinni heimsstyrjöld.
Müngstener-lestarbrúin sem tengir Remscheid við Solingen er hæsta lestarbrú landsins eða 107 metrar.