Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rafiðnaðarfélag Norðurlands var stofnað 16. júlí 1937 en hét þá Rafvirkjafélag Akureyrar. Félagið er stéttarfélag rafvirkja, rafvélavirkja og rafveituvirkja með 150 félagsmenn. Nafni félagsins var breytt í Rafiðnaðarfélag Norðurlands á aðalfundi þess árið 2000.