Pierre Joubert
Útlit
Pierre Joubert (27. júní 1910 – 13. janúar 2002) var franskur bókaskreytingamaður sem var nátengdur frönsku skátahreyfingunni og fyrstu myndir hans birtust í skátatímaritum. Hann myndskreytti fjöldann allan af drengjabókum, meðal annars bækurnar um Bob Moran eftir Henri Vernes.