Palermo
Útlit

Palermo er stærsta borg Sikileyjar og fimmta stærsta borg Ítalíu. Árið 2021 voru íbúar borgarinnar 637 þúsund. Borgarstjóri er Leoluca Orlando.
Heitið er leitt af gríska παν-όρμος, Panormos, forskeytið -pan sem finna má í svipaðri merkingu í ensku merkjandi allt, stór eða sam og ormos sem merkir höfn en árnar Kemonia + Papireto hafa með framburði sínum búið til stóra náttúrlega höfn.
Íþróttir
[breyta | breyta frumkóða]- Palermo FC, knattspyrna.