Fara í innihald

Paðreimur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lega paðreimsins í Konstantínópel

Paðreimur (gríska: Ἱππόδρομος τῆς Κωνσταντινουπόλεως, umritað: Hippódromos tēs Kōnstantinoupóleōs) var leikvangur í Konstantínópel, höfuðborg Austrómverska keisaradæmisins. Í dag er torg á lóð paðreimsins sem heitir Sultanahmet Meydanı („Ahmet sóldans torg“) en aðeins einhverjar rústir eru eftir af leikvangnum.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.