Pólitískur rétttrúnaður
Útlit
Þessi grein inniheldur engar heimildir. Vinsamlegast hjálpaðu til við að bæta þessa grein með því að bæta við tilvísunum í áreiðanlegar heimildir. Efni sem ekki styðst við heimildir gæti verið fjarlægt. |
Pólitískur rétttrúnaður (e. political correctness, gjarnan skammstafað PC) er hugtak notað um vilja fólks til að nota mál sem útilokar ekki minnihlutahópa eða jaðarsett fólk. Gjarnan er talað um pólitískan rétttrúnað í tengslum við tungutak um minnihlutahópa og átt við varfærni gagnvart niðrandi orðfæri, svo sem um kynþætti, konur, meðlimi trúarhópa, fatlaða, hinsegin fólk og svo framvegis. Þó á hugtakið ekki aðeins við um tungutak heldur einnig gjörðir, pólitísk stefnumál, hugmyndafræði og hegðun, alla viðleitni til að lágmarka móðganir og mismunun gagnvart hópum sem eiga undir högg að sækja.
Sjá einnig