Naðurkollur
Útlit
Naðurkollur | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() | ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Echium vulgare L. |
Naðurkollur (fræðiheiti: Echium vulgare[1]) er tvíær jurt til einblómga jurt af munablómaætt, ættuð frá Evrasíu, en hefur breiðst víða út. Hún ber stök blá blóm í uppréttum skúf. Hæðin er 30 til 80 sm.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Echium vulgare L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1 apríl 2024.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Naðurkollur.

Wikilífverur eru með efni sem tengist Echium vulgare.