Nýliðaval NBA
Útlit
Nýliðaval NBA er árlegur viðburður í National Basketball Association (NBA) þar sem liðin í deildinni geta valið leikmenn sem eru gjaldgengir í valið.[1] NBA samanstendur af 30 liðum sem eru öll með að minnsta kosti einn valrétt í lotunum tveimur í nýliðavalinu.[2] Sögulega séð koma langflestir leikmenn sem valdir eru í nýliðavalinu úr Bandarískum háskólum[3] en í seinni tíð hefur verið talsvert meira um leikmenn sem koma beint frá erlendum félagsliðum.[4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „NBA Draft Index | Latest and Historical NBA Drafts Info“. Basketball-Reference.com (enska). Sótt 27. október 2024.
- ↑ Wasserman, Jonathan. „2024 NBA Mock Draft: Full Two-Round Predictions, Biggest Risers and Fallers“. Bleacher Report (enska). Sótt 27. október 2024.
- ↑ „2023 NBA Mock Draft: Brandon Miller, Scoot Henderson go behind Victor Wembanyama in two-round projection“. CBSSports.com (enska). 18. júní 2023. Sótt 27. október 2024.
- ↑ „None and done: Four of top five NBA draft picks didn't play for U.S. colleges“. FOX Sports (enska). Sótt 27. október 2024.