Fara í innihald

Náskata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Yfirættbálkur: Batoidea
Ættbálkur: Skötur (Rajiformes)
Ættkvísl: Leucoraja
Tegund:
L. fullonica

Tvínefni
Leucoraja fullonica
(Linnaeus, 1758)
Samheiti

Raja chagrinea Shaw, 1804
Raja fullonica Linnaeus, 1758

Náskata (fræðiheiti: Leucoraja fullonica[1]), finnst um austanvert Atlantshaf frá Múrmansk, um allan Noreg, syðst um Ísland, Færeyjar og suður til Marokkó og Madeira-eyja. Nokkuð í Miðjarðarhafi en fremur fágætur þó. Telst sjaldséður við Ísland. Verður allt að 1,2 metrar á lengd. Heldur sig einkum á dýpi frá 30–550 m.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Froese R. & Pauly D. (eds). (2019). FishBase (version Feb 2018). In: Species 2000 & ITIS Catalogue of Life, 2019 Annual Checklist (Roskov Y., Ower G., Orrell T., Nicolson D., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., DeWalt R.E., Decock W., Nieukerken E. van, Zarucchi J., Penev L., eds.). Digital resource at www.catalogueoflife.org/annual-checklist/2019. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.