Fara í innihald

Mohammad Khatami

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mohammad Khatami fyrrum forseti Íran

Mohammad Khatami (á persnensku: سید محمد خاتمی)(f. 29. september 1943 í Ardakan í Íran) var forseti Íslamska lýðveldisins Íran frá 2. ágúst 1997 til 2. ágúst 2005 er Mahmoud Ahmadinejad tók við embættinu. Khatami sat í embætti tvö kjörtímabil.

Vefslóðir

[breyta | breyta frumkóða]


Fyrirrennari:
Akbar Hashemi Rafsanjani
Forseti Íran
(1997 – 2005)
Eftirmaður:
Mahmoud Ahmadinejad